Bókið einkaskoðun

    HEKLUREITUR

    Opið hús alla sunnudaga kl: 13:00-14:00.
    Hægt að panta einkaskoðun alla daga vikunnar

    Sýningaríbúðir tilbúnar

    Bókið einkaskoðun

     

    Byggingu hússins við Laugarveg 168 miðar vel og nú er svo komið að tvær glæsilegar sýningaríbúðir hafa verið standsettar. Verið velkomin og berið saman gæði innréttinga, frágang íbúða og staðsetningu. Fallegar íbúðir af fjölbreyttum stærðum með vönduðum sérsmíðuðum ítölskum innréttingum. Bókið einkaskoðun hjá fasteignasölum okkar.

    Afhending íbúða hefst haust 2025.

    Skoða íbúðir

    Bílageymsla

    Fjöldi einkastæða fylgja íbúðum – engin leigustæði

    Undir húsunum er tvöfaldur bílakjallari með fjölda einkabílastæða. Er kjallarinn búinn rafstýrðri hurð með bílnúmerastýringu, öryggismyndavélum og hreyfiskynjurum. Aðgangsstýring tryggir að aðeins viðurkenndir notendur komist að.

    Gengið verður frá dreifingu fyrir rafhleðslustöðvar við öll bílastæði og því hægt með fljótum hætti að setja upp rafhleðslustöðvar við öll einkastæði.
    Aðkeyrsla er frá tveimur stöðum í bílakjallarann annarsvegar frá Laugavegi og hinsvegar frá Nóatúni.

    MIÐSVÆÐIS

    Staðsetningin tryggir góðar tengingar við helstu stofnbrautir, Sæbraut, Miklubraut og Kringlumýrabraut auk þess mun 1. áfangi Borgarlínu liggja fram hjá húsinu. Þá má á göngu komast til fjölþættrar menningar með möguleika á að næra bæði anda og efni. Þarna búa íbúar við munað miðborgarbragsins en utan skarkala miðbæjarins. Hönnun hússins miðar að því að sólar njóti jafnt í skjólgóðum inngarðinum og á þakgörðum á efri hæðum. Húsið trappar sig í þeim tilgangi niður og veitir holtið til suðurs skjól en hleypir að birtu og sól. Húsið er 8 hæðir til norðurs að Laugavegi en stallast niður í 2 hæðir við Brautarholt til suðurs.

    ÚTSÝNI

    Til norðurs blasir Esjan í allri sinni dýrð. Og það eru viss gæði fólgin í því að fá að sjá Esjuna í öllum sínum fjölbreytileika, litbrigðum og síbreytilegri fegruð. Fjall, eða reyndar fjallgarður, sem hefur gefið lagahöfundum og listmálurum innblástur til að fremja sín bestu verk ásamt því að fanga aðdáun og augu borgarbúans.

    Upp af Engey á Faxaflóa má sjá Akrafjall og Skarðsheiði sem eru að sjálfsögðu eins og fjólubláir draumar og á góðum dögum glitrar Snæfellsjökull á haffletinum í fjarska. Til suðurs breiðir borgin úr sér og til vesturs, á Skólavörðuholti blasir við eitt helsta kennileiti Reykjavíkur, Hallgrímskirkja.

    Brynjar Þór Sumarliðason

    Viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
    brynjar@eignamidlun.is
    Sími 896 1168

    Gunnar Bergmann Jónsson

    Löggiltur fasteignasali og Viðskiptalögfræðingur
    gunnarbergmann@eignamidlun.is
    Sími 839 1600

    Kjartan Hallgeirsson

    Löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri
    kjartan@eignamidlun.is
    Sími 824 9093

    Lilja Guðmundsdóttir

    Viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
    lilja@eignamidlun.is
    Sími 649 3868

    Unnar Kjartansson

    Löggiltur fasteignasali
    unnar@eignamidlun.is
    Sími 867 0968

    Jason Kristinn Ólafsson

    Löggiltur fasteignasali
    jason@betristofan.is
    Sími 775 1515

    Guðbjörg Guðmundsdóttir

    Löggiltur fasteignasali
    gudbjorg@betristofan.is
    Sími 899 5533

    Þórhallur Biering Guðjónsson

    Löggiltur fasteignasali
    thorhallur@betristofan.is
    Sími 8968232

    Hreiðar Levý Guðmundsson

    Löggiltur fasteignasali
    hreidar@betristofan.is
    Sími 661-6021

    Dagrún Davíðsdóttir

    Fasteignasali
    dagrun@betristofan.is
    Sími 866 1763

    Sigurður Gunnlaugsson

    fasteignasali
    sigurdur@fstorg.is
    Gsm. 898-6106

    Margét Rós Einarsdóttir

    fasteignasali
    margret@fstorg.is
    Gsm. 856-5858

    Ragnar Kristján Guðmundsson

    fasteignasali
    ragnar@fstorg.is
    Gsm. 844-6516

    Aðalsteinn Bjarnason

    fasteignasali
    adalsteinn@fstorg.is
    Gsm. 773-3532

    Þóra Þrastardóttir

    fasteignasali
    thora@fstorg.is
    Gsm. 822-2225